1

Birtingar

12

Í meira en 20 ár

Í meira en 20 ár hefur H:N verið í hópi stærstu kaupenda að birtingum hér á landi. Stofan nýtir besta hugbúnað sem völ er á og þróar birtingaáætlanir fyrir fjölmörg íslensk fyrirtæki, stór  og smá.
 
Upplýsingar eru forsenda árangurs í birtingum. Rannsóknir, þekking og reynsla af miðlum eru lykillinn að árangri viðskiptavina okkar. Það væri okkur ánægja að ná slíkum árangri fyrir þig.