1

Markaðssamskipti

12

Samsstarfsfélagi
í markaðssamskiptum

H:N er meira en auglýsingastofa. H:N er samstarfsfélagi í markaðssamskiptum. Og samstarfið hefst með greiningu og markvissri markmiðasetningu. Þekking okkar á árangursdrifnum auglýsingum (effie) hefur skilað viðskiptavinum framúrskarandi árangri. 

Við setjum okkur langtímamarkmið  og reiknum út hvernig við komumst þangað.  360° aðferðarfræði okkar er hægt að útskýra í löngu máli eða benda á metfjölda árangursverðlauna sem staðfestingu á því hvernig aðferðarfræðin virkar.