1

Markaðssamskipti

12

Samsstarfsfélagi
í markaðssamskiptum

H:N er meira en auglýsingastofa. H:N er samstarfsfélagi í markaðssamskiptum. Samvinna sem á að vara til langs tíma hefst með greiningu og markvissri markmiðasetningu. Herferðir eru ágætar en þær eru orrustur. Stríðið um neytendur er þúsund ára stríð.

360° aðferðarfræði okkar er hægt að útskýra í löngu máli eða benda á metfjölda árangursverðlauna sem staðfestingu á því hvernig aðferðarfræðin virkar.