1

Fyrir nefndina: Aukum hlut kvenna í stjórnmálum.

11

Smelltu til að spila

12

"Helmingur þjóðarinnar eru konur. Alþingi Íslendinga hefur hingað til ekki náð að endurspegla það hlutfall."

Í sjöttu útgáfu af "Advertising principles and practice" var herferðin valin sem dæmi um klók og áhrifarík markaðssamskipti. Herferðin vakti mikla athygli innan og utan landssteinanna, þrátt fyrir lítið fjármagn í birtingar. BBC sýndi á besta tíma þátt um auglýsingarnar.

Herferðin sýndi leiðtoga íslenskra stjórnmálaflokka reyna að setja sig í fótspor "hins kynsins". Í kosningunum á eftir jókst hlutur kvenna á Alþingi um 33%.

 

 

22

17

15

15

22

28

20

1