1

Creditinfo Þekking á þínu valdi

11

Smelltu til að spila

12

CreditInfo Sterkari ímynd með þekkingu á þjónustu

Markmið
Creditinfo, ört vaxandi fjárhags-, viðskipta- og fjölmiðlaþjónusta, var föst í kredit-upplýsinga ímynd fortíðarinnar og vildi auka vitund neytenda um raunverulegt hlutverk fyrirtækisins. Tengja þurfti vörumerkið við nýja og fjölbreytilegri þjónustu og um leið bæta sýnileika fyrirtækisins.

Lausnir
Við styrktum loforð vörumerkisins gagnvart markaðinum, skerptum á slagorðinu. Gerðum rödd vörumerkisins eftirtektarverðari, skýrari og greinilegri, um leið og ekki síst, styrktum við persónuleika þess. Neytendur, sem tilheyra þekkingarklúbbi Creditinfo, eru nú sjálfstæðari þekkingarleitendur um leið og þeir vita meira. Einföld vandamála-lausna framsetning vakti athygli á fjölbreyttari þjónustu.

Áhrif
Fyrsta svörun við auglýsingunum og endurstaðsetningu vörumerkisins var mjög góð en nánari greining bíður birtingar. 

99

1