1

11

Smelltu til að spila

12

Hátíð hafsins

Stemning fyrir hefðbundnum sjómannadagshátíðarhöldum í Reykjavík fór hratt minnkandi með minnkandi vægi útgerðarinnar í samfélagslífinu. Til þess að endurvekja sjómannadaginn, brugðu stjórn Sjómannadagsráðs, Faxaflóahafnir og Íbúasamtök Vesturbæjar á það ráð að gera daginn að fjölbreyttum menningardegi þar sem íbúum var gefinn kostur á að móta hátíðardagskrána sjálfir. 

Við höfum fengið að taka þátt í því að móta Hátíð hafsins og veita sjómannadeginum aftur veglegan sess í lífi borgarbúa með markvissri markaðssetningu og frumlegum viðburðum með sterkar rætur í íslenskri menningu. Hátíð hafsins hefur orðið að árlegum stórviðburði og algjörlega slegið í gegn meðal erlendra ferðamanna. 

Til hamingju borgarbúar!

 

 

99

Flokkað undir:   Hönnun - Birtingar

23

20

19

24

19

25

20

26

1