1

Þú komst við hjartað í mér

11

Smelltu til að spila

12

Stundum eru verkefni meira en bara verkefni. Stundum eru þau spurning um líf og dauða.
Hjartaheill hefur á undanförnum árum sýnt fram á mikilvægi sitt með því að bjóða Íslendingum upp á ókeypis mælingar á blóðgildum. Þær mælingar hafa bókstaflega bjargað mannslífum.

Til þess að geta haldið þessu mikilvæga starfi áfram var leitað til landsmanna og þeir hvattir til þess að styrkja forvarnarstarfið með kaupum á einfaldri brjóstnælu. Toggi og Páll Óskar lánuðu lagið fallega, Þú komst við hjartað í mér, og út frá því unnum við hugmyndina og reyndum að snerta við fólki um leið og við hvöttum það til þess að leggja verkefninu lið.

 

 

99

Flokkað undir:   Markaðssamskipti

20

29

23

15

1