1

Katla - íslenskar og amerískar pönnsur

12

Katla kynnti á árinu nýja uppskrift að íslenskum og amerískum pönnsum. Katla býður tvær „hrista og baka“ uppskriftir í einni og sömu flöskunni. Pönnsuunnendur geta töfrað fram amerískar pönnsur á augabragði fyrir brönsinn og svo seinna um daginn hrist fram gómsætar íslenskar  með kaffinu, einungis með því að bæta við vanilludropum og vatni. Tvær pönnsuuppskriftir í einni flösku, bara hrista, baka og njóta!

Hlutverk okkar átti að vera bundið því að hanna umbúðir og markaðssetja vöruna jafnt á samfélagsmiðlum sem í hefbundnum miðlum en við stóðumst ekki freistinguna og helltum okkur í að prófa pönnsurnar á þróunartímabilinu og það er óhætt að segja að bragðbetri verður vinnan okkar ekki!

99

Flokkað undir:   Hönnun

16

23

21

25

26

1