1

Njóttu þess að fara þínar eigin leiðir Atlantsolía

11

Smelltu til að spila

12

Það er kunnara en frá þarf að segja að hugsjónaríkt fyrirtæki þarf á hugmyndaríkri markaðsstofu að halda. Hvernig selurðu bensín í samkeppni við aðila sem bjóða sambærilega vöru?

Við drógum fram upplífgandi og drífandi persónuleika Atlantsolíu. Látlausa sjálfstæða brautryðjandann. Þann hugrakka og kraftmikla. Við kynntum sanngjarnt fyrirtæki með hreina fortíð.

Við sýndum blátt áfram og einfalda þjónustu fyrirtækis sem er meðvitað um samfélagslega ábyrgð og er stöðugt að gera meira og betur.

1