1

SÍBS - ÞREK ER GULL

11

Smelltu til að spila

12

"Þrek er gull," segir í því fallega lagi: Þrek er tár. Gullmoli þessi er eftir Otto Lindblad, við texta Guðmundar Guðmundssonar en Erla Þorsteinsdóttir og Haukur Morthens sungu það inn í hjörtu þjóðarinnar.

Ný útgáfa af laginu, í flutningi hljómsveitarinnar Valdimar, gefur nýrri klippu af SÍBS auglýsingu síðasta árs, mýkri og ljóðrænni tilfinningu og um leið sjálfstætt líf.

Að styrkja samlíðan með þeim sem hafa hafa orðið fyrir alvarlegu áfalli eða slysi er markmið allra SÍBS auglýsinga. Og hvað er þá áhrifaríka en gullfallegt lag sem ómar í minni flestra Íslendinga, í leikandi samspili við SÍBS texta?

Á Reykjalundi er líkamlegt og andlegt þrek þeirra sem því hafa glatað byggt upp og starfsþrek eflt á ný.

Það er fátt eins ánægjulegt og að vinna fyrir Happdrætti SÍBS, því þá  vinnum við: Fyrir lífið sjálft.

28

18

23

27

19

18

29

1