1

SORPA í 20 ár

11

Smelltu til að spila

12

Í 20 ár byggðum við upp jákvæða ímynd SORPU-endurvinnslu með þeim árangri að þar var stöðugur vöxtur á öllum sviðum: þjónustu-ánægju, trúverðugleika, endurvinnsluþekkingar og trausts.

Jafnframt var unnin: Nákvæm viðhorfsgreining og ársskýrslugerð. Heilstæð markaðssetning. Sértæk markaðsrannsókn með einkaspurningum í neyslukönnun Capacent ásamt vörumerkjahönnun, skiltahönnun, birtingum, sjónvarpsauglýsingum, prentauglýsingum og almannatengslum.

23

26

19

27

15

21

1