1

11

Smelltu til að spila

12

Áskorun

Markaðssetja Topp drykkja-línu Vífilfells og nýjar bragðtegundir alveg sérstaklega. Hanna nýjar umbúðir.

Lausn

Við töldum tilvalið tækifæri hafa myndast til að endurstaðsetja Topp á markaði. Við lögðum til að sköpuð yrði ímynd leiðandi drykkjarvöru enda hefði Vífilfell sem umboðsaðili Coke slíka ímynd fyrir. Toppur yrði í kynningarmynd svalandi og bragðgóður fyrir sjálfstæða einstaklinga á leið upp á við í lífinu. Tónn snerpu, sjálfstrausts og framsækni var markvisst sleginn – og ímynd hins eilífa ferskleika. Í kringum Topp var alltaf eitthvað nýtt að gerast!

Árangur

Endurstaðsetning á Toppi tókst frábærlega. Ímynd hans gjörbreyttist og hann varð tákn fyrir ferskasta vatnið, ætlað þeim sem vilja ná árangri.

19

28

25

16

1