Störf í boði

Þrjú frábær störf!

Það er mikið að gerast og fullt af verkefnum hjá H:N. Við leitum að:

#1 Birtingastjóra

 • Háskólamenntun, helst á sviðum viðskipta
 • Sjálfstæði til að framkvæma
 • Hæfni í mannlegum samskiptum
 • Reynslu af vinnu við Gogle og samfélagsmiðla
 • Grunnþekking á bókhaldi

#2 Viðskiptatengli

 • Háskólamenntun, helst á sviðum viðskipta
 • Sjálfstæði til að framkvæma
 • Hæfni í mannlegum samskiptum
 • Reynslu af vinnu við Google og samfélagsmiðla
 • Auga fyrir hönnun

#3 Grafískum hönnuði

 • Próf í grafískri hönnun
 • Reynslu af hönnun 
 • Sjálfstæði til að framkvæma
 • Hæfni í mannlegum samskiptum

Við elskum karla auðvitað – en við værum alveg til í að fá fleiri konur með okkur í bransann. Svo, þið leifturkláru og öflugu konur þarna úti, endilega tékkið á okkur. Við þurfum öll á ykkur að halda!

Enga feimni!

Hringdu núna! Við erum samskiptastofa. Það er gott að tala við okkur. 

Bankastræti 9
520-2700
Facebook
Instagram
YouTube