Hertz

100 ára afmæli bílaleigu ársins

Hertz bílaleigan er 100 ára í ár. Af því tilefni býður Hertz allsvakaleg tilboð á notuðu bílum. Við tókum að okkur að kynna sérfræðinga í bílum í 100 ár, brosandi ánægða bílstjóra í 100  ár, Hertz í svo mörg ár að það eru ekki nema nokkrir Japanir sem muna eftir opnunni og þeim fer hratt fækkandi.

Við sýndum stórskemmtilega bílasögu. Frá Ford T-9 til nýjasta eðalvagnsins. Og svo öll nýjustu tilboðin á notuðum bílum. Svona afgreiðum við auglýsingar á einfaldan hátt þegar tilboðin eru frábær.

Sjálf erum við á H:N alltaf minnug þess að við erum bara með hlutina í heiminum á leigu en þegar kemur að þeim degi að við þurfum að skila þeim þá er Hertz líklega í sérflokki.

Til baka í öll verkefni

Enga feimni!

Hringdu núna! Við erum samskiptastofa. Það er gott að tala við okkur. 

Bankastræti 9
520-2700
Facebook
Instagram
YouTube

Þú getur skráð þig á póstlistann okkar. Við sendum bara einu sinni í mánuði og segjum bara frá því sem er skemmtilegt.